Mánudagur, 25. febrúar 2008
Eitt lítið ljóð fyrir svefnin
1970 |
svo einn tvo þrjá kannski fjóra daga stelst sólin norður þar sem það snýr rassinum í vindinn þetta land hvað verður gaman þá! fjöllin gráta af gleði grænkar lítið strá krían sem kann ekki að syngja syngur líka þá sjórinn í fjörunni sofnar sílin fara á stjá hvað verður gaman þá! kófdrukknar kýrnar kúvenda flórnum á langir og mjóir dagar neita að líða hjá |
Pétur Gunnarsson |
Athugasemdir
Fallegt,þú ert ekkert smá dugleg í ljóðunum. Maður þarf að fara að taka þig til fyrirmynda og lesa ljóð
Knús og kossar til ykkar
Hanna (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.